Ragnar Þór Kjartansson skrifaði dag undir nýjan tveggja ára samning við FRAM. Ragnar Þór er fæddur árið 1996, leikur í stöðu skyttu eða miðjumanns og hefur alla sína tíð leikið fyrir FRAM. Ragnar hefur leikið með meistaraflokki FRAM undanfarin tvo ár og fær núna tækifæri til taka skrefið áfram og vinna sér sæti í FRAMliðinu á næstu árum. Ragnar Þór hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og á leiki með þeim öllum. Það ánægjulegt að fá að njóta krafta Ragnars Þórs á næstu árum og spennandi að fylgjast með drengnum í framtíðinni.
Handknattleiksdeild FRAM