Tvær frá FRAM í Æfingarhópi Íslands U-17

Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U-17 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í næstu viku og leikur 2 vináttulandsleiki við Færeyjar um aðra helgi. Við FRAMarar erum stoltir […]