Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U-17 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í næstu viku og leikur 2 vináttulandsleiki við Færeyjar um aðra helgi. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu æfingarhópi. Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM