Valinn hefur verið fyrsti Afrekshópur kvenna á vegum HSÍ. Hópurinn verður við æfingar næstu þrjár vikur undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessum hópi.
Flott framtak hjá HSÍ. Fulltrúar okkar eru:
Hafdís Torfadóttir Fram
Hekla Rún Ámundadóttir Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
Hulda Dagsdóttir Fram
ÁFRAM FRAM