fbpx
image

FRAM leikur þrjá fyrstu heimaleiki sína á Laugardalsvelli

Úlfarsárdalurcomplex4Þar sem bráðabyrgðarframkvæmdum  við heimavöll okkar í Úlfarsárdal er ekki lokið mun  Fram leika þrjá fyrstu heimaleikina  í 1.deildinni  í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Reynt var að finna aðrar lausnir svo sem skipta á heimaleikjum en það tókst því miður ekki. Því verður aðeins bið á því að við leikum okkar heimaleiki í Úlfarsárdal eins stefnt var að en við vonum að þetta sé ásættanlegt fyrir alla FRAMara.
Áætlað er að framkvæmdum verði lokið  seinni hluta júnímánaðar og völlurinn hafi þá öll tilskiln keppniseyfi KSÍ.

Fyrsti heimaleikur okkar Framara á vellinum okkar  í Úlfarsárdal verður því  fimmtudaginn 2. júlí við HK kl 19:15.

Það eru því spennandi tímar framundan

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email