FRAM örugglega áfram í Borgunarbikarnum

Það var kalt og rok á Seltjarnarnesinu í dag þegar við mættu Gróttu í Borgunarbikarnum. Völlurinn samt í góðu standi og greinlegt að vallarstjórinn er að vinna gott starf. Það […]
Handknattleiksdeild FRAM hefur gengið frá nýjum samningi við Sigurbjörgu Jóhannsdóttur

Handknattleiksdeild FRAM og Sigurbjörg Jóhannsdóttir hafa endurnýjað samning sín á milli um að Sigurbjörg leiki áfram með FRAM. Samningurinn er til tveggja ára. Það þarf ekki að kynna Sigurbjörgu fyrir […]
María Ellen og Halldór Sigurðsson valinn í úrvalslið Reykjavíkur

María Ellen Birgisdóttir og Halldór Sigurðsson hafa verið valinn í úrvalslið Reykjavíkur sem tekur þátt í Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna. Mótið í ár verður haldið í Stokkhólmi, nánar tiltekið í Bosön […]