Heimaleikjakortin afhent á laugardag fyrir leik FRAM og Fjarðabyggðar

Kæri Framherji! Athygli skal vakin á því að heimaleikjakort á leiki Fram í 1. deild karla í knattspyrnu verða afhent á Laugardalsvelli á laugardaginn. Skelltu þér á fyrsta heimaleik Fram […]
FRAM Open 7. ágúst skráning er hafinn

FRAM Open hefur í gegnum tíðina einkennst af gleði, glaumi og snilldartilþrifum lærðra sem leikinna. Mótið er opið öllum FRÖMurum og velunnurum félagsins og stemmningin sem skapast hefur gerir það […]