Hafdís Lilja Torfadóttir endurnýjar samning sinn við FRAM
Handknattleiksdeild FRAM og Hafdís Lilja Torfadóttir hafa endurnýjað samning sinn um að Hafdís Lilja leiki áfram með FRAM. Hafdís Lilja er fædd í júlí 1997 og því einungis 17 árs. […]
Ásta og Ragnheiður í landsliðshópi Íslands
Landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. Leikirnir við Svartfellinga eru 7. júní í Svartfjallandi kl. 18.30 og 14. júní í […]
Arnar Freyr Arnarsson í afrekshópi HSÍ
Valinn hefur verið fyrsti afrekshópur karla á vegum HSÍ. Hópurinn verður við æfingar næstu þrjár vikur undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í […]