Landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. Leikirnir við Svartfellinga eru 7. júní í Svartfjallandi kl. 18.30 og 14. júní í Laugardalshöllinni kl. 14.30. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 2 fulltrúa í þessu 23 manna hópi. Frá FRAM voru valdar að þessu sinni þær:
Ásta Birna Gunnarsdóttir FRAM
Ragnheiður Júlíusdóttir FRAM
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM