Taekwondodeild Fram býður upp á skemmtileg sumarnámskeið í júní og júlí í Leirdalnum.
Við verðum með Taekwondoæfingar, leiki og gönguferðir. Frá kl. 9:00 til 12:30 mánudaga til föstudaga. Í lok hvers námskeiðs verður boðið upp á grillaðar pylsur.
Þjálfarar: Meisam s:777-4016 & Helgi Valentín: 6967074
Námskeið 1. 11. júní – 26. júní 09:00-12:00 (11 dagar) verð kr. 10.000.-
Námskeið 2. 29. júní – 08. júlí 09:00-12:00 (8 dagar) verð kr. 8.000.-
Námskeið 3. 20. júlí – 31. júlí 09:00-12:00 (10 dagar) verð kr. 9.000.-
Aukavika kostar kr. 4.000.- 10 % systkinaafsláttur.
Skráning fer fram með tölvupóst á sumarnamskeidtkdfram@gmail.com.