FRAM sendir fríðan hóp í handboltaskóla HSÍ

Hin árlegi handboltaskóli HSÍ verður helgina 12-14 júní næstkomandi.  Þá koma saman til æfinga yfir 50 krakkar fæddir 2001 í bæði drengja og stúlkna flokki.  Það eru því yfir 100 […]

Þorgrímur Smári til liðs við FRAM

Þorgrímur Smári Ólafsson skrifaði í dag  undir tveggja ára samning við FRAM. Þorgrímur er 25 ára, fjölhæfur leikmaður sem getur leysta allar stöður úti á vellinum ásamt því að vera […]