Hin árlegi handboltaskóli HSÍ verður helgina 12-14 júní næstkomandi. Þá koma saman til æfinga yfir 50 krakkar fæddir 2001 í bæði drengja og stúlkna flokki. Það eru því yfir 100 krakkar sem taka þátt í þessari handbolta helgi og æfa þar saman 4 sinnum hvor hópur. Hópunum er svo boðið á landsleiki Íslands og Svartfjallalands sunnudaginn 14.júní.
Þeir sem valdir voru til að taka þátt í handboltaskóla HSÍ fyrir hönd Fram að þessu sinni eru:
Sigríður Berglind Hermannsdóttir
Harpa Elín Haraldsdóttir
Ragnheiður Ásmundardóttir
Harpa Karen Gunnlaugsdóttir
Hermann Björn Harðarsson
Hjalta Örn Sólmundarson
Halldór Sigurðsson
Viktor Stein Sighvatsson
Helena Sif Gunnarsdóttir
Aníta Rós Rafnsdóttir
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM