fbpx
þorgrímur og Gulli góð

Þorgrímur Smári til liðs við FRAM

Þorgrímur SmáriÞorgrímur Smári Ólafsson skrifaði í dag  undir tveggja ára samning við FRAM. Þorgrímur er 25 ára, fjölhæfur leikmaður sem getur leysta allar stöður úti á vellinum ásamt því að vera öflugur varnarmaður. Það því mikill fengur fyrir okkur FRAMara að hafa krækt í Þorgrím sem mun styrkja þann hóp sem við höfum fyrir og gefa okkur aukna breydd bæði varnar og sóknarlega.  Þorgrímur á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Íslands og lék með HK síðastliðin vetur. Við FRAMarar bjóðum  Þorgrím velkominn í FRAM fjölskylduna.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!