fbpx
Óðinn vefur

Óðinn Þór skrifar undir tveggja ára samning við FRAM

Oðinn, gulli og AddiÓðinn Þór Ríkharðsson  einn efnilegasti hægri hornamaður landsins hefur skrifað undir tveggja ára samning við FRAM.  Óðinn er 18 ára, hefur átt sæti í öllum yngri landsliðum Íslands og var valinn í landslið Íslands U-19 sem mun verða á fullu í sumar. Óðinn Þór var valinn í afrekshóp HSÍ á dögunum og á örugglega eftir að falla vel inn í ungt lið FRAM.  Við FRAMarar bjóðu Óðinn velkominn í hópinn.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!