Súrt tap á heimavelli í Úlfarsárdal

Það var dásamlegt að koma í Úlfarsárdalinn í kvöld, dalurinn hreinlega iðaði af lífi. Fólkið streymdi að úr öllum áttum og það var létt yfir fólki. Nýja aðstaðan flott, þó […]

Sterkur útisigur á Álftanesi

Stelpurnar okkar mættu ferskar á Bessastaðavöll í kvöld, enda ekki annað hægt þegar leikið er í svona fögru umhverfi.  Frábært veður og ekkert því til fyrirstöðu að spila góðan fótboltaleik. […]