Sex stúlkur frá FRAM í afrekshópi Íslands fæddar ’98-’99

HSÍ hefur valið afrekshóp stúlkna fæddra 1998 og 1999. Afreksæfingahópurinn kemur til með að æfa saman í tvær vikur í júlí og tvær helgar í ágúst. Við FRAMarar erum stoltir af […]
Arnar Freyr valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins í handbolta

Landslið Íslands U-19 sigraði um helgina á Opna Evrópumeistaramótinu sem haldið var í Gautaborg en mótið er spilað samhliða Partille-cup sem margir FRAMarar þekkja. Við FRAMarar áttum tvo fulltrúa í […]