fbpx
Elísabet vefur

Sex stúlkur frá FRAM í afrekshópi Íslands fæddar ’98-’99

Heiðrún DísHSÍ hefur valið afrekshóp  stúlkna fæddra 1998 og 1999. Afreksæfingahópurinn kemur til með að æfa saman í tvær vikur í júlí og tvær helgar í ágúst. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessum afrekshópi sem verður að teljast afar gott.  Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:

Heiðrún Dís Magnúsdóttir                 Fram
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir              Fram
Ingunn Lilja Bergsdóttir                    Fram
Mariam Eradze                                 Fram/Cannes
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir           Fram
Svala Júlía Gunnarsdóttir                  Fram

Gangi ykkur vel

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!