HSÍ hefur valið afrekshóp stúlkna fæddra 1998 og 1999. Afreksæfingahópurinn kemur til með að æfa saman í tvær vikur í júlí og tvær helgar í ágúst. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessum afrekshópi sem verður að teljast afar gott. Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Ingunn Lilja Bergsdóttir Fram
Mariam Eradze Fram/Cannes
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir Fram
Svala Júlía Gunnarsdóttir Fram
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM