fbpx
Elísabet vefur

Sex stúlkur frá FRAM í afrekshópi Íslands fæddar ’98-’99

Heiðrún DísHSÍ hefur valið afrekshóp  stúlkna fæddra 1998 og 1999. Afreksæfingahópurinn kemur til með að æfa saman í tvær vikur í júlí og tvær helgar í ágúst. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessum afrekshópi sem verður að teljast afar gott.  Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:

Heiðrún Dís Magnúsdóttir                 Fram
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir              Fram
Ingunn Lilja Bergsdóttir                    Fram
Mariam Eradze                                 Fram/Cannes
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir           Fram
Svala Júlía Gunnarsdóttir                  Fram

Gangi ykkur vel

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!