Veitt voru verðlaun fyrir árangur yngri flokka FRAM á Reykjavíkurmótinu í fótbolta síðast liðin laugardag. Verðlaunin voru veitt í hálfleik í leik FRAM og Grindavíkur að við stöddu fjölmenni eins og gefur að skilja.
Þessir flokkar fengu verðlaun:
3. fl. kvenna A lið silfur 2 sæti.
3. fl. kvenna B lið silfur 2 sæti.
3. fl. karla A lið Gull Reykjavíkurmeistarar
3. fl. karla B lið silfur 2. sæti.
3. fl. karla C lið Gull Reykjavíkurmeistarar
4. fl. karla C lið silfur 2. sæti.
Flottu árangur hjá okkar liðum, til hamingju FRAMarar.
ÁFRAM FRAM