Miðjumaðurinn Davíð Einarsson er kominn til Fram á láni frá Fylki. Davið sem er fæddur árið 1992 á að baki 15 mótsleiki fyrir meistaraflokka Fylkir og KR í Pepsi-deild. Davíð hefur mest leikið á miðjunni og þá sem framliggjandi miðjumaður. Fram fagnar komu þessa öfluga miðjumanns og hlakkar til samstarfsins.
Knattspyrnudeild FRAM