Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands U17 sem leikur á Norðurlandamótinu í knattspyrnu en mótið verður haldið í Svíþjóð í byrjun ágúst. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum flotta hópi en Helgi Guðjónsson var valinn að þessu sinni. Gangi þér vel Helgi.
Helgi Guðjónsson FRAM
ÁFRAM FRAM