Jafnt gegn Hvíta Riddaranum í kvöld

Það var rok og rigning á Tungubökkum þegar stelpurnar okkar mættu til leiks gegn Hvíta Riddaranum. Völlurinn frekar lélegur og sennilega sá slakasti sem við höfum séð í sumar, kemur […]

Knattspyrnunámskeið fyrir stelpur vikuna 17.-21. ágúst

Knattspyrnunámskeið ætlað stelpum á aldrinum 5-12 ára verður haldið vikuna 17.– 21. ágúst (kl. 9:00-12:00) á íþróttasvæði Fram í Safamýri. Námsskeiðið er í umsjón Birgis Breiðdals, UEFA þjálfara í FRAM, […]