Sigur gegn Víking á Reykjavíkurmótinu

Strákarnir okkar í handboltanum léku í kvöld sinn annan leik á Reykjavíkurmótinu í handbolta en leikið var í Safamýrinni gegn Víking.  Leikurinn í kvöld var eins og leikurinn á þriðjudag […]

Vel heppnaðar æfingaferðir til Spánar

Í júlí síðastliðnum fór 4. Flokkur Fram drengja og 4. og 3. Flokkur Fram/Aftureldingar stúlkna í æfingaferð til Spánar nánar tiltekið til Salou sem er staður rétt sunnan við Barcelona […]

Helgi Guðjónsson semur við FRAM

Helgi Guðjónsson hefur skrifað undir  tveggja ára samning við FRAM. Helgi er uppalinn í FRAM þó drengurinn eigi heima í Borgarfirði en hann mætir á æfingar hér í bænum eftir […]