fbpx
4.ka

Fjórir frá FRAM á hæfileikamótun KSÍ

4.kaHalldór Björnsson, yfirmaður hæfileikamótunar KSÍ, mun vera með æfingar fyrir drengi frá félögum á höfuðborgarsvæðinu þann 21. ágúst.  Æfingarnar verða í Laugardal og er um að ræða seinni hluta æfingaseríu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða drengi fædda 2001 og 2002.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 4 drengi í þessu hópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Aron Snær Ingason                FRAM
Jón Haukur Bjarnason            FRAM
Mikael Ellertsson                     FRAM
Steinar Bjarnason                   FRAM

Gangi ykkur vel drengir

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!