Jafnt í Laugardalnum í dag
Það var glæsilegt fótboltaveður á Valbjarnarvelli í dag þegar við FRAMarar mættum Þrótti. Völlurinn mjög þokkalegur, blautur, sem gefur leiknum alltaf smá auka möguleika á einhverju skemmtilegu. Þróttarar sennilega mjög […]
FRAM – Þróttur FRAMhúsi mánudag 24. ágúst kl. 19:30
Arnar Freyr Arnarsson og Óðinn Þór frábærir á HM U-19
Það hefur varla farið fram hjá neinum handbolta áhugamanni að landslið Íslands U-19 hefur verið að spila gríðarlega vel í sumar. Við FRAMarar er gríðarlega stoltir af því að eiga […]