Öruggur sigur gegn Þrótti á Reykjavíkurmótinu

Við FRAMarar mættum Þrótti á Reykjavíkurmótinu í handbolta í kvöld en leikið var í Safamýrinni.  Guðlaugur þjálfari stillti upp breyttu liði frá því um helgina, margir ungir leikmenn að spila […]