Öruggur FRAM sigur gegn UMFA

FRAM hóf leik á Subway móti Gróttu í kvöld og var fyrsti leikurinn gegn Aftureldingu. FRAM byrjaði af krafti og náði strax þægilegri forystu.  Í lok fyrri hálfleiks var aðeins […]

Fréttir af meistaraflokki kvenna handbolta

Þó að lítið hafi farið fyrir fréttum af meistaraflokki kvenna undanfarið er það ekki vegna þess að þær séu enn í sumarfríi.  Öðru nær.  Þær hófu æfingar um miðjan júlí […]