fbpx
FRAMfáni vefur

Vetrarstarfið að hefjast hjá fótboltanum

Til foreldra og forráðamanna barna í knattspyrnu hjá FRAM

Nú er starfið að hefjast aftur með öllum þeim breytingum og púsluspilinu sem fylgir þegar nýtt starfsár er að komast af stað. Í þetta skiptið var kappið full mikið hjá okkur og fyrir vikið verður þessi vika erfið hjá okkur, að láta allt ganga upp. Það eru ekki allir flokkar búnir með sína leiki á Íslandsmótinu og aðrir að klára úrslitaleiki í bikar og Íslandsmóti. Við viljum biðja ykkur afsökunar á þessu ástandi sem verður í þessari viku en um leið vonum við að allt verði orðið klárt á mánudaginn í næstu viku og starfið get farið á fullt þá.

Með FRAMkveðju
Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar FRAM.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!