Íþróttaskóli Fram fyrir 3 – 6 ára börn hefst í Íþróttahúsi Háaleitisskóla/Álftamýri laugardaginn 16. janúar 2016.
3ja og 5ra ára börn eru frá kl.10:45 til 11:45 (fædd ´11 – ´13)
Námskeiðið verður á laugardögum og hefst 12. jan. og lýkur 9. apríl (12 tímar).
Verð kr. 11.000.- (Systkinaafsláttur 1000 kr. á barn).
Allar nánari upplýsingar eru í síma 533-5600 í Íþróttahúsi Fram.
Skráning er hafin og fer fram á heimasíðu Fram https://fram.felog.is/ eða í símum 587-8800 / 533-5600. Ekki er tekið við skráningum á staðnum.
Hægt er að fá aðstoð við skráningar í síma 533-5600/587-8800
Sjáumst hress og kát.
Með íþróttakveðju
Almenningsíþróttadeild Fram