Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands U 17 sem tekur þátt í undanriðli EM. Undanriðillinn verður spilaður á Íslandi 22 – 27. september og hefst undirbúningur í vikunni þegar hópurinn kemur saman til æfinga. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum flotta hópi en Helgi Guðjónsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Helgi Guðjónsson FRAM
ÁFRAM FRAM