Meistaraflokkur kvenna Fram tekur í vetur enn og aftur þátt í Evrópukeppni í handbolta

Fram hefur tekið þátt í Evrópukeppninni í handbolta óslitið síðan veturinn 2008 – 2009 og þetta er því áttunda keppnistímabilið í röð sem stelpurnar taka þátt. Á þessum átta keppnistímabilum […]
Baráttu FRAM sigur í eyjum í kvöld

Strákarnir okkar í handboltanum lögðu land undir fót og héldu til Vestmannaeyja í morgun. Þeir tóku stefnuna á Landeyjahöfn þar sem þeir tóku bátinn til Eyja. Það var gott í […]
Grindavík – FRAM 1. deild karla Grindavíkurvöllur laugardag kl. 14:00

HK – FRAM á Olísdeild kvenna laugardag kl. 13:30
