HSÍ byrjaði á því vor að kalla saman hóp af okkar framtíðar landsliðsmönnum. Ætlunin er að hópurinn hittist reglulega í vetur og æfi saman. Hópurinn kom saman um helgina og æfði í kórnum en þetta er fyrsti hópurinn sem kemur saman á þessari leiktíð. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í hópnum en frá FRAM voru valdir að þessu sinni:
Arnar Freyr Arnarsson FRAM
Óðinn Ríkharðsson FRAM
ÁFRAM FRAM