fbpx
Arnar freyr vefur

Tveir frá FRAM í afrekshópi HSÍ

arnar2ÓðinnHSÍ byrjaði á því vor að kalla saman hóp af okkar framtíðar landsliðsmönnum. Ætlunin er að hópurinn hittist reglulega í vetur og æfi saman. Hópurinn kom saman um helgina og æfði í kórnum en þetta er fyrsti hópurinn sem kemur saman á þessari leiktíð. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í hópnum en frá FRAM voru valdir að þessu sinni:

Arnar Freyr Arnarsson                                   FRAM
Óðinn Ríkharðsson                                        FRAM

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!