fbpx
Vefur

Tvær frá FRAM í landsliðshópi Íslands

IMG_3190Guðrún óskÁgúst Þór Jó­hanns­son landsliðsþjálf­ari kvenna í hand­knatt­leik hef­ur valið 18 leik­menn til að taka þátt í und­ir­bún­ingi fyr­ir leik­ina við Frakka og Þjóðverja í fyrstu um­ferð riðlakeppn­inn­ar fyr­ir EM 2016. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en þær eru:

Guðrún Ósk Marías­dótt­ir                    Fram
Hild­ur Þor­geirs­dótt­ir                           Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0