Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í undirbúningi fyrir leikina við Frakka og Þjóðverja í fyrstu umferð riðlakeppninnar fyrir EM 2016. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en þær eru:
Guðrún Ósk Maríasdóttir Fram
Hildur Þorgeirsdóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM