fbpx
Vefur

Tvær frá FRAM í landsliðshópi Íslands

IMG_3190Guðrún óskÁgúst Þór Jó­hanns­son landsliðsþjálf­ari kvenna í hand­knatt­leik hef­ur valið 18 leik­menn til að taka þátt í und­ir­bún­ingi fyr­ir leik­ina við Frakka og Þjóðverja í fyrstu um­ferð riðlakeppn­inn­ar fyr­ir EM 2016. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en þær eru:

Guðrún Ósk Marías­dótt­ir                    Fram
Hild­ur Þor­geirs­dótt­ir                           Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email