Tveir frá FRAM á hæfileikamót KSÍ

Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi  dagana 3. – 4. október. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssona. Undanfarið hefur Halldór Björnsson ferðast um landið […]

Fyrsti súpufundur FRAM heppnaðist vel

Við FRAMarar héldum í dag fyrsta  súpufund vetrarins og  erum bara sælir með mætinguna. Okkur telst til að við höfum verið rétt tæplega 60 sem gæddum okkur á þessari líka […]