6. kv. 2015. Rvk

6. fl.kv. yngri Reykjavíkurmeistarar um helgina

20150926_115854Reykjavíkurmót 6. flokks kvenna yngra ár,  fór fram í íþróttahúsi FRAM um helgina.  Það var glatt á hjalla og fjör í FRAMhúsinu og ekki spillti fyrir að við FRAMarar tryggðum okkur Reykjavíkurmeistaratitil í 6. fl.kv með blandað lið stúlkna úr Safamýri og Grafarholti. Stelpurnar okkar unnu lið ÍR örugglega í úrslitaleik og voru að vonum kátar í leikslok.

Til hamingju stelpur.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email