Námskeiðið verður haldið föstudag og laugardag og má sjá tímasetningar hér að neðan.
Námskeiðið verður haldið í Laugardal húsi ÍSÍ 2. hæð.
Föstudagur 2.október Kl.17.00-21.00, Bæði B og C stig
Laugardagur 3.október Kl.09.30-13.00, C stig
Þátttökugjald fyrir námskeiðið er kr. 10.000 fyrir C stigið og kr. 5.000 fyrir B stigið.
Leggja þarf inná reikning 0308-26-5158, kt.590169-4049 og setja þarf skýringu Nafn þátttakanda og heiti námskeiðs. Senda þarf kvittun á robert@hsi.is.
Ef það eru áhugasamir dómarar sem vilja skrá sig á síðustu stunduþá er það velkomið því að námskeiðið verður haldið.
Allir handbolta áhugamenn hvattir til að mæta. Athugið að dómararéttindi gefa rétt á því að fá frítt á handboltaleiki.
ÁFRAM