Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla í knattspyrnu hefur valið leikmannahóp sem mun taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum U19 liðs karla gegn Norður Írlandi. Leikirnir fara fram hér á landi 9. og 11. okt. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Ernir Bjarnason var valinn að þessu sinni.
Ernir Bjarnason Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM