Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U-18 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í næstu viku. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 fulltrúa í þess hópi en þær eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Ragnheiður Ingvarsdóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM