fbpx
Ásta vefur

Ásta Birna á leið til Frakk­lands

IMG_3187Ásta Birna Gunn­ars­dótt­ir, hornamaður úr Fram, er á leið til Frakk­lands til móts við ís­lenska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna. Hún var kölluð út í gær­kvöldi eft­ir að Unn­ur Ómars­dótt­ir, úr Gróttu, meiddist á æf­ingu landsliðsins og ljóst varð að hún myndi ekki taka þátt í viður­eign­inni við Frakka á morg­un.
Viður­eign Íslands og Frakk­lands er fyrsti leik­urinn í undan­keppni Evr­ópu­meist­ara­móts­ins. Leikurinn hefst klukk­an 17:00 á morg­un í Anti­bes í Frakklandi. Ísland mætir síðan Þýska­landi í sömu keppni í Voda­fo­ne-höll­inni á sunnu­dag­inn.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!