fbpx
Ásta vefur

Ásta Birna á leið til Frakk­lands

IMG_3187Ásta Birna Gunn­ars­dótt­ir, hornamaður úr Fram, er á leið til Frakk­lands til móts við ís­lenska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna. Hún var kölluð út í gær­kvöldi eft­ir að Unn­ur Ómars­dótt­ir, úr Gróttu, meiddist á æf­ingu landsliðsins og ljóst varð að hún myndi ekki taka þátt í viður­eign­inni við Frakka á morg­un.
Viður­eign Íslands og Frakk­lands er fyrsti leik­urinn í undan­keppni Evr­ópu­meist­ara­móts­ins. Leikurinn hefst klukk­an 17:00 á morg­un í Anti­bes í Frakklandi. Ísland mætir síðan Þýska­landi í sömu keppni í Voda­fo­ne-höll­inni á sunnu­dag­inn.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email