Halldór Björnsson landsliðsþjálfari Íslands U17 hefur valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga um helgina. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fimm fulltrúa í þessu æfingahópi en þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:
Már Ægisson Fram
Baldur Olsen Fram
Viktor Gísli Hallgríms Fram
Unnar Steinn Ingvars Fram
Haraldur Einar Ásgríms Fram
Gangi ykkur vel drengir.
ÁFRAM FRAM