Góður FRAM sigur í Austurbergi

Strákarnir okkar  mættu bleikum ÍR-ingum í Olísdeildinni í handbolta í kvöld en leikið var í Austurbergi.  Það var ágætlega mætt á leikinn en ekki mikil stemming í húsinu. Við FRAMarar […]