Öruggur 25 marka sigur í Olísdeild kvenna
Stelpurnar okkar í handboltanum mættu í kvöld Aftureldingu í Olísdeild kvenna og var leikið í Safamýrinni. Það var ekki vel mætt, rólegt yfri flestum en gaurarnir á trommunum voru stuði, […]
Arnar Freyr Arnarsson valinn í A landsliðshóp Íslands
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 20 manna landsliðshóp til æfinga og keppni dagana 2.-8. nóvember. Liðið kemur saman til æfinga 2. nóvember hér á landi en liðið heldur til Noregs […]