Öruggur 25 marka sigur í Olísdeild kvenna

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu í kvöld Aftureldingu í Olísdeild kvenna og var leikið í Safamýrinni.  Það var ekki vel mætt,  rólegt yfri flestum en gaurarnir á trommunum  voru  stuði, […]