Kvennakvöldi FRAM sem vera átti laugardaginn 14. nóvember hefur verið frestað vegna þátttöku mfl.kvenna í Evrópukeppninni.
Stelpurnar munu leika í Rúmeníu laugardaginn 14. nóv. og því hefur verið ákveðið að færa kvennaköldið fram yfir áramót og verður blásið til veislu laugardaginn 6. febrúrar 2016.
FRAMkonur verða því að bíða aðeins eftir kvennakvöldinu en það verður örugglega þess virði að bíða eftir þessum degi.
ÁFRAM FRAM