Öruggur sigur gegn Víkingum í Olísdeild karla

Við FRAMarar mættum í Víkina í Olísdeild karla í kvöld, það eru orðin ár og dagar síðan við mættum Víkingum síðast á þessum stað. Það var alveg þokkalega mætt og […]
Fjölmenni á uppskeruhátið yngriflokka FRAM í fótbolta

Það var gríðarlegur fjöldi FRAMarar sem mætti í Ingunnarskóla í gær á uppskeruhátið yngriflokka FRAM í fótbolta. Þetta er í fyrsta skiptið sem þessu uppskeruhátið er haldinn í Grafarholtinu og […]
Súpuhádegi FRAMara á föstudag 30. okt. kl. 12:00

Nú höldum við okkar annan súpufund þennan veturinn, það var góð mæting í síðasta súpuhádegi en um 60-70 manns mættu og almenn ánægja með hvernig til tókst. Heilmikið spjallað og […]