fbpx
Oli og Viktor vefur

Þrír frá FRAM í æfingahópi Íslands U16

IMG_2026Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U-16 í handbolta en hópurinn kemur saman til æfinga 4.-8.nóvember. Liðið mun auk þess spila þrjá leiki við unglingalandslið Grænlands. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingarhópi en þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:
Viktor Gísli Hallgrímsson                 Fram
Ólafur Haukur Júlíusson                   Fram
Unnar Steinn Ingvarsson                 Fram

Gangi ykkur vel drengir.

 

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!