Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U-20 í handbolta en hópurinn kemur saman til æfinga 1.nóvember. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingarhópi en þeir sem voru valdir að þessu sinni eru
Arnar Freyr Arnarson Fram
Óðinn Rikharðsson Fram
Gangi ykkur vel drengir.
ÁFRAM FRAM