fbpx
Bikarinn a loft

Sex frá FRAM á úrtaksæfingum KSÍ U17

HelgiIMG_2276IMG_2076Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum  U 17 liðs karla í fótbolta.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands.  Um er að ræða leikmenn sem fæddir eru 1999 og 2000.   Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 6 fulltrúa í þessum æfingahópum en Leikmönnum er skipt upp eftir aldri.   Helgi og Magnús Snær eru í eldri hópnum en Már, Halli, Unnar og Viktor í þeim yngri.
Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Helgi Guðjónsson                                           Fram
Magnús Snær Dagbjartsson                       Fram
Már Ægisson                                                     Fram
Haraldur Einar Ásgrímsson                          Fram
Unnar Steinn Ingvarsson                             Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson                              Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0