fbpx
u-15 vefur.

Tvær frá FRAM í æfingahópi Íslands U-16 í handbolta

U-15 flottValinn hefur verið 25 manna æfingahópur Íslands U-16 í handbolta. Um er að ræða  stúlkur fæddar 2000-2001 sem koma saman til æfinga vikuna 23-28. nóvember. Auk þess mun liðið spila þrjá leiki við unglingalandslið Grænlands. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir                 Fram
Lena Valdimarsdóttir                               Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email