KSÍ hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum vegna U 17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn sem voru valdir í þennan úrtakshóp en þeir eru:
Unnar Steinn Ingvarsson Fram
Helgi Guðjónsson Fram
Magnús Snær Dagbjartsson Fram
Flottir drengir sem við eigum og gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM