Öruggur sigur á 1000 landsleikjum og 300 “auka” kílóum í Coka Cola bikarnum í dag

Strákarnir okkar í handboltanum mættu í dag Þrótti frá Vogum í Coca Cola bikarnum. Leikið var á heimavelli Þróttara að Strandgötu í Hafnarfirði. Lið Þróttar er ekki eiginlegt handbolta lið […]