Öruggur sigur á UMFA í Coka Cola bikarnum

Stelpurnar okkar í handboltanum léku í kvöld í 16 liða úrslitum Coca Cola bikarsins, leikið var gegn UMFA í Mosó.  Það var eins og venjulega, góður kjarni af okkar fólki […]

Siggi Svavars kvaddur

ÚTFÖR Sigurðar Jóhanns Svavarssonar, heiðursfélaga Fram, var gerð frá Fossvogskirkju í gær, þriðjudaginn 19. janúar, að viðstöddu fjölmenni. Séra Sigurður Arnarson jarðsöng. Athöfnin var virðuleg og falleg. Séra Sigurður sagði […]

Þrjár frá FRAM í landsliðishópi Íslands U-20

Einar Jónsson landsliðsþjálfari Íslands U-20 hefur valið 19 manna hóp fyrir undankeppni HM sem fer fram á Íslandi 18-20. mars.  Það verða lið Ungverjalands, Austurríkis og Hvítarússlands sem koma hingað […]